Fréttir

Hlutverk Trackwell VMS í baráttunni gegn ólöglegum fiskveiðum

Hlutverk Trackwell VMS  í baráttunni gegn ólöglegum fiskveiðum Ólöglegar fiskveiðar og skaðleg áhrif þeirra eru varla ný af nálinni. áratuga ofveiði hefur leitt til yfirvofandi hættuástands á fiskstofnum um allan heim þar sem þeir eru ofveiddir og nýting þeirra...

Ástralía nýtir íslenska þekkingu við fiskveiðieftirlit

Trackwell vann nýverið útboð fyrir uppsetningu á fiskveiðieftirlitskerfi (e. Vessel Monitoring System) fyrir Ástralíu. Útboðið var á vegum Fiskveiðieftirlitsstofnun Ástralíu (e. Fisheries Management Authority, AFMA) til að vakta víðáttumikla efnahagslögsögu landsins....

Nýtt Trackwell Fisheries vefviðmót

Ný kynslóð af Trackwell Fisheries vefviðmóti, sem er með mörgum spennandi nýjungum, er nú komin í loftið. Viðmótið er þegar aðgengilegt fyrir viðskiptavini okkar og veitir góða yfirsýn yfir afla, veiðiferðir, úthald og framleiðslu um borð. Flestar stærri útgerðir...